Björn Teitsson Profile Banner
Björn Teitsson Profile
Björn Teitsson

@bjornteits

5,080
Followers
1,706
Following
2,356
Media
18,102
Statuses

Project manager, National Planning Agency @IcePlanning . European Urban Studies, Bauhaus-Universität Weimar.

Joined November 2012
Don't wanna be here? Send us removal request.
Pinned Tweet
@bjornteits
Björn Teitsson
9 years
Brauð og smjör getur verið besta máltíð lífs þíns. Því þegar öllu er á botninn hvolft, skiptir ekki máli hvað þú borðar. Heldur með hverjum.
7
1
65
@bjornteits
Björn Teitsson
5 years
The only thing "unrealistic" is the fact that there are two people in the car! 😀 By far the best sketch from annual Icelandic Lampoon show of 2019, thank you @ruvsjonvarp 🙏 #modacity #mobility #a ðförin #cycling #sustainabletransport
23
399
1K
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Muniði þegar þið voruð lítil og það voru pullur í matinn og svo voru ekkert til pylsubrauð og foreldrar ykkar létu ykkur bara krumpa saman heimilisbrauði og setja tómat og steiktan ofan í það og svo fékk maður mjólk með að drekka og krakkar í dag eru að kvarta guð minn almáttugur
22
10
812
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Fullt af Pólverjum sem búa á Íslandi/Íslendingum af pólskum uppruna sem eiga eða hafa aðgang að íbúðum í Kraká, Lodz, Wroclaw, Poznań að bjóða úkraínskum fjölskyldum húsaskjól án endurgjalds as we speak. Fyllir mann stolti 🇵🇱❤️🇺🇦❤️🇮🇸
Tweet media one
Tweet media two
Tweet media three
Tweet media four
2
30
715
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Viktor Gísli Calendar. Out NOW! #emruv
Tweet media one
Tweet media two
0
8
688
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Spáið í að Strætó er að skera niður þjónustu til að spara 275 milljónir sem vantar í rekstrarreikning en árið 2021 fóru 240 milljónir af skattfé í 12 lúxusbifreiðar fyrir ráðherra og aksturskostnað þeirra. Árið 2020 var þessi upphæð 232 milljónir. Magnað.
5
46
664
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Íslendingar eru oft m fordóma gagnvart þjóðum sem eru "fátækari". Portúgal, Pólland, Grikkland, Eystrasaltslöndin. Samt er í öllum þessum löndum lestarkerfi, functional leigumarkaður fasteigna, bændamarkaðir, vín í búðum, hægt að fara út að borða án þess að verða gjaldþrota.
6
13
601
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Danir ákváðu að byggja Metro, þótt það væri dýrasta lausnin í boði. Áður hafði verið rætt um Tram-kerfi eða BRT. EN þótt það væri dýrasta framkvæmdin var Metro einnig sú framkvæmd sem skilaði mestum árangri, flestum farþegum og mestum lífsgæðum. Spáið í ef Ísland hugsaði svona.
12
20
573
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Eru ekki svona 90% þjóðarinnar sem vilja lest til Keflavíkur? Af hverju er þetta ekki gert? Af hverju er ekki búið að gera þetta? Af hverju má Ísland ekki bara vera pínu, bara pínu nett?
12
13
530
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Allir Íslendingar fæddir in the 80s kannast við að fá After Eight hjá ömmum sínum og langömmum sem börn. Og öll þróuðu líka með sér tækni til að stelast í kassann og taka súkkulaðið úr litlu bréfunum, skila svo bréfunum. Helst hafa langt á milli tómra bréfa. Sást ekkert!
5
2
519
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Skrýtnasta skoðun sem ég veit um á þessu landi er að vera á móti lest milli KEF og RVK. Að beinlínis hata framfarir, skilvirkni, umhverfið okkar, öryggi og möguleika á auknum þjóðartekjum með miklu minni útblæstri. Stórfurðulegt að þessar framkvæmdir eru ekki hafnar.
13
15
515
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Veit að Marcel átti marga aðdáendur hér þannig best að ég segi að hann varð bráðkvaddur í morgun. Við erum í áfalli og sorgin virðist óyfirstíganleg núna. Elsku fallegi besti prins var glaður og hraustur og duglegur allt sitt líf. Elsku elsku Marcel okkar.
91
0
511
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
🐐
Tweet media one
2
3
489
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Það er svo niðurlægjandi að vera eina vestræna ríkið sem BANNAR Strætó/almenningssamgöngum að láta vita af tilvist sinni á stærsta alþjóðaflugvelli landsins. Af hverju er þetta ekki stærri frétt? Af hverju er ekkert gert til að bæta þetta? Það er ekki sála sem er sátt við þetta.
6
21
487
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Bara ef það væri til einhver ferðamáti sem kæmi fólki hratt og örugglega á milli höfuðborgar og alþjóðaflugvallar. Ferðamáti sem væri óháður jarðefnaeldsneyti og öðrum lokunum á þjóðvegum. Ferðamáti sem við og öll okkar samanburðarlönd elskum að nota.
Tweet media one
5
14
483
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Bara pæling. En ef þessi barnamót á Akureyri, Akranesi, í Eyjum og í Kóp City færu fram eins og fyrir 30 árum væri það lítið mál. Altso, einn þjálfari, 2-3 fararstjórar og börnin. Reykt í rútunni, prins og kók, pylsa m tómat og fokkjú. Ekki 17.000 soccer-parents m tjaldvagna
7
8
477
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Fyndið að afskrifa lest því þær skila ekki hagnaði. Á sama tíma styðjum við innanlandsflug sem hefur aldrei skilað hagnaði og ríkið borgar undir. Lestarsamgöngur er þjónusta. Grunnstoðir. Eins og menntakerfi. Heilbrigðiskerfi. Skapar heilbrigt og gott samfélag. Það er hagnaður.
9
13
470
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Spáið í hvað er niðurlægjandi fyrir Ísland að helsta byggða kennileiti okkar, Hallgrímskirkja, er ekki umkringd almenningsgarði eða bara mannvænu umhverfi yfir höfuð heldur risavöxnu bílastæðaflæmi á alla kanta.
5
7
468
@bjornteits
Björn Teitsson
5 years
Hei, @RUVfrettir Þið eruð að falla í gryfju erlendra fjölmiðla í Epstein-málinu með orðanotkuninni brot gegn „ungum konum”. Sem er bein þýðing úr enska rangnefninu „underage women”. Kallið þetta það sem þetta er: börn. Þetta eru börn. Brot, alvarleg ofbeldisbrot, á börnum.
4
13
467
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Karl Vignir Þorsteinsson misnotaði unga drengi og var látinn svara f það í Kastljósi, án dóms og laga. En sjáiði, hann misnotaði og nauðgaði allra heilagasta, sem eru drengir. Úr varð siðafár og þá vildu virkir í ath.semdum fá réttlæti. Þegar þolendur eru stelpur hins vegar...
0
22
466
@bjornteits
Björn Teitsson
1 year
Paprika kostar nú á 450-500 kr. Allar neysluvörur, grænmeti, ostur, kaffi, hækkað um 25-40%. Á sama tíma methagnaður Festi og Haga. Til hvers er Neytendastofa? Eða Neytendasamtökin? Verður að vera methagnaður? Er ekki rými f sáttmála við neytendur og ögn minni hagnað? Tímabundið?
15
21
450
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Nú verður engin Vínbúð í göngufæri fyrir um 40 þúsund Reykvíkinga. Kaldhæðnislega sömu 40 þúsund Reykvíkinga sem labba og hjóla mest samkvæmt ferðavenjukönnunum. Endilega, fjölgum bílferðum og blöndum líka saman akstri og áfengi. Það gefst alltaf vel. 👏
17
19
452
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Hafið þið aldrei spáð í að þetta er blatant kannibalismi?
Tweet media one
8
3
437
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Fyrir utan hvað Arnar Viðarson sýnir ótrúlegt taktleysi og beinlínis engan skilning á aðstæðum finnst mér bráðfyndið að hann sé í óbeinum hótunum um að "hætta ef ég ræð ekki öllu". Gaur sem hefur aldrei þjálfað áður og náð 0 árangri. Hættu þá bara, who cares?
3
11
427
@bjornteits
Björn Teitsson
6 years
Arion banki í Borgartúni er með frystikistu fulla af emmess íspinnum fyrir börnin. Í morgun kom eldri maður inn um dyrnar, fór beint í frystinn, tók pinna. Starfsmaður Arion, kaldhæðinn: "Menn eru bara ungir í anda" Eldri maður: "Ís er ís!" Svo maulaði hann bara pinnann.
6
1
412
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Áhugaverð staðreynd. Árið 2019 gerði Landspítalinn samning við Strætó um að starfsfólk fengi árskort á hálfvirði. Fjöldi starfsfólks með árskort fjórfaldaðist, fór úr 130 í 540. Tekjur Strætó af þessari aðgerð tvöfulduðust. Strætó græddi á því að hafa lægra verð. Það græddu ALLIR
5
11
389
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Hafiði talað við túrista á Íslandi um strætó? Mjög fyndið. Í 100% tilfella vilja þeir nota strætó. Svo annað hvort vita þeir ekki hvernig eigi að kaupa miða eða, magnað, komnir upp í vagn til að greiða með korti en er vísað frá. Óaðgengilegasta kerfi Evrópu, bravó 👏
4
7
389
@bjornteits
Björn Teitsson
7 years
Auðveldar leiðir sem gera Strætó betri, strax. -Sjálfsala á lykilstaði (hægt er að greiða með korti/cash, fá rétt til baka) -Gera sjálfsala sýnilega f ferðafólk -dagpassar, á sanngjörnu verði -Fá að spara m appinu (umhverfisvænt/sjálfbært) -Vagnstjóra á þjónustunámskeið ✌️
8
13
379
@bjornteits
Björn Teitsson
5 years
Tinder nema ekki sem dating-app heldur app til að finna fólk sem er til í að fara út í fótbolta.
10
8
381
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Þar sem ég hef búið erlendis er alltaf flösku-og dósamóttaka inni í verslunum. Skilar og færð inneign í búðinni. Í snyrtilegum hverfum og allt hreint og fínt. Jafnvel í núverandi fyrirkomulagi, af hverju þarf dósamóttaka á Íslandi að líta út eins og efnaverksmiðja í New Jersey?
14
5
366
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Ég hélt alltaf að Hlemmur Mathöll ætti að vera svona.
Tweet media one
Tweet media two
Tweet media three
Tweet media four
15
1
361
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Lest milli KEF og RVK er ekkert aðeins aðkallandi út af þessu Reykjanesbrautarfíaskói. En lest myndi m.a. -auka skilvirkni farþegaflutninga -draga úr vistspori farþegaflutninga -gera Ísland að aðlaðandi áfangastað -auka þægindi -spara tíma -auka öryggi -draga úr umferðarþunga
10
9
357
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Hugsa sér að þarna hefðum við getað haft áfram bílastæði fyrir 12 BÍLA! TÓLF!! En ekki 80-120 borgarbúa og gesti at any given monent, havin' a good fkn time. ER ÞETTA BORGIN SEM VIÐ VILJUM???
Tweet media one
2
13
357
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Ef stúdentum finnst þeir tilneyddir til að aka bíl í HÍ því almenningssamgöngur eru svo lélegar eiga þeir að berjast fyrir því að fá betri almenningssamgöngur ekki fyrir því að fá ókeypis bílastæði við háskólabyggingar (sem tíðkast btw hvergi annars staðar í Evrópu).
7
10
355
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Fyndið. President Camembert, ekki nærri bestur en algengur, risa-fyrirtæki, er til á Íslandi í Meló og Hagkaup. Seldur á ca. 1199 ISK kostar 1.69 euro af hverju má Ísland ekki vera bara pínu nett?? Og hvar er Neytendastofa? Látið saklausa teppasala í friði, farið í alvöru mál.
Tweet media one
10
7
356
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
"Ég var maður götunnar. Átti erfiða æsku. Lenti í skilnuðum. Fékk hvergi vinnu. En það heyrir allt fortíðinni til. Skákin er framtíðin fyrir mig!"
Tweet media one
Tweet media two
Tweet media three
Tweet media four
1
3
347
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Eitt líka með Strætó. Á Íslandi vinnum við beinlínis gegn því að ferðafólk noti Strætó, allt frá því þau mæta fyrst til KEF. Appið er óaðgengilegt, fólk vant sjálfsölum hjá öllum stoppum, kaupa sér kort/dagpassa. Þarna eru miklir tekjumöguleikar, betra en að láta 12-16 ára borga.
4
11
340
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
PSA. EKKI nota Hopp-hjól í kvöld. Það er Faktorý-hálka á svona 90% af malbikuðu yfirborði Reykjavíkur akkúrat núna. Þetta er ekki grín.
7
14
342
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Hugmynd fyrir HÍ. Þið þurfið ekki að hækka skrásetningargjöld. Þið þurfið bara að rukka fyrir bílastæði. Fáið mun meiri tekjur þannig. Dragið um leið úr umferð, úr mengun, og styðjið við heilbrigðari lífsstíl nemenda og kennara. Þið eruð háskóli, ekki verslunarmiðstöð.
5
6
335
@bjornteits
Björn Teitsson
8 years
Íslenski draumurinn: Flytja til útlanda
2
67
334
@bjornteits
Björn Teitsson
1 year
Af hverju er það ekki stærra fréttamál hvernig er kerfisbundið reynt að koma í veg fyrir að erlendir ferðamenn noti almenningssamgöngur? Klapp virkar ekki f erlend greiðslukort. Af hverju eru ekki posar í vögnum? Af hverju kemur Klapp ekki upp í google-leit á ensku?
11
19
328
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Í Kaupmannahöfn eru lög um að 50% af hagnaði borgarinnar af sölu þróunarsvæða fyrir uppbyggingu íbúða fer í almenningssamgöngur. Þannig hefur tekist að byggja Metro-kerfi m 4 línum á 20 árum. Þið vitið það. Það var ekkert Metro í Köben. Þau tóku bara ákvörðun. Við getum það líka.
5
12
335
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Fínt að það er kominn dagpassi í Strætó en þetta verð, 1930 kall, er fáááááááránlega hátt. Hvað er málið? Þarft að taka fimm ferðir til að það borgi sig. Svo margt við þetta fyrirtæki sem væri hægt að laga bara með smá skynsemi.
12
2
329
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Seinfeld að koma í staðinn fyrir Friends á Netflix er eins og Michael Jordan komi inn af bekknum í staðinn fyrir BJ Armstrong.
4
7
327
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Af hverju er ekki Kveiks/Kompás-þáttur um almenningssamgöngur og hvernig hefur hlutfallslega verið dregið úr fjármagni og þjónustu á Íslandi? Það svo borið saman við hvað nágrannaþjóðir okkar eru að gera? Taka svo annan þátt um samgöngur til/frá KEF í samanburði v nágrannaþjóðir.
3
19
325
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Gott að hafa í huga að skv. umferðarlögum, III. kafla, 15. grein, að sé gangbraut ófær, þá eiga gangandi vegfarendur rétt á að ganga á akvegi og eiga þar réttinn.
0
19
321
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Ímyndið ykkur að sjá jákvæða fyrirsögn um Strætó, hversu næs. "Nú má greiða í sjálfsala, appi eða með reiðuf��." "Nýr hraðstrætó frá KEF kostar 1500 og á kortersfresti." "Sérrými fyrir Strætó á öllum stofnbrautum." "Mánaðarkort á 3000 fyrir Strætó - mótframlag frá vinnustöðum."
3
8
320
@bjornteits
Björn Teitsson
3 months
Er einn þeirra sem hefur sagt „já, mig langar að kjósa Jón Gnarr en ef þetta er milli þessara tveggja kýs ég X“. Hef heyrt þetta svo oft og frá svo mörgum og held að ef allir sem segja þetta myndu bara KJÓSA Jón Gnarr, færi hann yfir 20%. Ég er hættur bullinu og kýs Jón Gnarr✌️
8
13
321
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Af hverju er ekki enn búið að gera hjólastíg til Þingvalla? Hægt að nota undirlag gamla Þingvallavegarins. Ógeðslega skemmtileg leið fyrir heimamenn sem ferðamenn, væri massíft mikið aðdráttarafl, eru bara 40 km, 2-3 tímar á hjóli á mjög rólegum hraða. Myndir frá Noregi f vibes.
Tweet media one
Tweet media two
Tweet media three
3
6
318
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Hafiði spáð í að vatn, hveiti, kartöflumjöl, sykur, krydd (sinnepsduft) er MIKLU dýrara en Dijon-sinnep? Fyndið.
Tweet media one
Tweet media two
14
1
314
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Almenningssamgöngur eru ÞJÓNUSTA og rekstur þeirra á ekki að skila hagnaði. Rétt eins og rekstur menntakerfis eða heilbrigðiskerfis. Hagnaðurinn felst í notkun, sem kemur m GÆÐUM. Hann felst í LÍFSGÆÐUM, betri líkamlegri &andlegri HEILSU, MIKLUminni mengun, SKILVIRKARI ferðamáta
2
16
313
@bjornteits
Björn Teitsson
6 years
Allar stelpur úr Garðabæ sem byrja með gaurum úr 101-105-107
Tweet media one
0
9
310
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Þessi lífshættulega árás þar sem ekið var á hjólreiðamann og svo hjólað yfir hjólið, átti sér stað á Laugavegi. Þegar ökumaður var búinn að næstum drepa hjólreiðamann ók hann svo niður Laugaveg, á göngugötunni. @logreglan , stendur til að gera e-ð í þessu?
5
11
306
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Spáið í að um 8-15% fólks notar reiðhjól sem sinn fararmáta á mismunandi tímum ársins, eða um 30.000-55.000 Íslendinga, en samt er einhverjum sem dettur í hug að setja hjólastæða á umferðareyju milli akreina þar sem er 2-reina þung umferð í báðar áttir. Bara... Bravó. Magnað.
Tweet media one
11
5
303
@bjornteits
Björn Teitsson
5 years
@FPL_Partridge Diego Maradona for Spurs.
Tweet media one
6
11
270
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Fólk sem fer á bíl í miðbæinn til að versla í miðbænum ekur yfirleitt þráðbeint í bílastæðahús og sinnir sínum erindum. 0% vesen. Fólk sem ekur bíl niður Laugaveginn fer í bæinn til að aka bíl niður Laugaveginn. Ekki til að versla. Gefið fólkinu pláss🙏
6
12
302
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Spáið í ef Hringlestin væri komin í gagnið, hraðlest sem myndi færa þig til Akureyrar í sólina á 3 tímum, myndir horfa útum gluggann í leiðslu á milli þess að hlusta á Rás 1, Erik Satie og drekka kaffi (eða 1-2 hrímaða um helgar). Engar umferðarteppur, ekkert vesen. Baraaa gaman.
6
2
302
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Hafiði spáð í hversu fyndið það er að þrjár af stærstu reiðhjólaverslunum Íslands; Örninn, Kría og GÁP, eru allar í Skeifunni. Topp fimm versta stað jarðarinnar til að vera á reiðhjóli.
7
1
292
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Vídjóspólu-og dvd-tímabilið var svo miklu betra en netflix sem endar alltaf á að horfa á ekkert. Hafðir allavega mission, labba í leiguna, fá blóð á hreyfingu, velja mynd, velja möns, velja gos. Auðmýktin við að sættast við lélegt val eða fagna þegar Wesley Snipes myndin var inni
10
3
291
@bjornteits
Björn Teitsson
2 months
Djöfull væri næs ef túrisminn myndi skila einhverjum lífsgæðum sem við, íbúar landsins, gætu notið. Eins og alvöru almenningssamgöngum eða hjólastigum milli byggðarlaga á landsbyggðinni. Ekki 7 þúsund baðlón sem kostar 20 þúsund kall að heimsækja og jurtafeitisjukk á 1300 kall.
8
7
293
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Ræddi um daginn við franskan lestarverkfræðing, sem hefur m.a. starfað fyrir SNCF, en hann sagðist hreinlega ekki skilja hvers vegna Ísland væri ekki að búa til léttlestar- og lestarkerfi. Jarðvegur hér væri "fullkomið undirlag" en helst að hér er 100% endurnýjanleg og ódýr orka.
6
14
290
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Reykjavík og nágrenni þarf fleiri tré, fleiri tré, fleiri tré, fleiri tré, fleiri tré, fleiri tré, ég meika ekki meir af þessari norðanátt, fleiri tré, fleiri tré, fleiri tré, fleiri tré, fleiri tré, þau binda líka CO2 og róa taugar og auka hamingju, fleiri tré, fleiri tré, fleir
13
11
292
@bjornteits
Björn Teitsson
8 years
Kann óóóótrúlega vel að meta að Guðni Th. segir "forystufólk" flokka, ekki "forystumenn". Og jú, það SKIPTIR máli. Vel gert👌
0
10
285
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Við fengum bráðabirgðamat dýralæknis. Svo virðist sem Marcel hafi verið m leyndan hjartagalla. Hjartað hans var að dæla blóði í lifrina, sem fylltist hægt og rólega, varð að lokum óstarfhæf. Og þá gaf hjartað sig á þessari stundu í gær, í kjöltunni á Unu. Glaður til lokasekúndu.
Tweet media one
Tweet media two
Tweet media three
Tweet media four
11
0
286
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Djöfull er þetta gott.
Tweet media one
7
3
287
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
"Slys"? Meira lífshættulegt ofbeldi sem á að meðhöndla sem slíkt. Bílstjórar hóta hjólandi vegfarendum svona ofbeldi daglega og lögreglan gerir ekkert í því.
Tweet media one
Tweet media two
3
7
286
@bjornteits
Björn Teitsson
7 months
Tilboð hjá Icelandair. Saga í fjórum myndum ❤️
Tweet media one
Tweet media two
Tweet media three
Tweet media four
4
1
283
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Þegar ég var að klára 8. bekk fékk ég mér dredda. Vildi ná lúkki sem væri blanda af ungum Ruud Gullit og skater gaurunum í Kids. Svo í fótboltaleikjum þegar við áttum hornspyrnu var alltaf kallað: "Hei, einhver að dekka Sideshow Bob." Og það var bara skák og mát, gat ekkert sagt.
5
2
284
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Einn mesti skellur við frestun Ólympíuleikana væri að ekki er hægt að nota þetta most perfect íþróttalógó í áratugi. Guðdómlegt 🙏
Tweet media one
4
0
277
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Hægt er að nota Bybanen til að komast frá flugvellinum í Bergen í sentrum á 20 mín fresti. Ferðin tekur 48 mín, kostar 38 kr. eða 540 ISK. Hér á landi kostar Strætó til KEF 1950 ISK og gengur 12x á sólarhring. Strætó bannað að láta vita af tilvist sinni í Leifstöð. Eðlilegt.
9
11
280
@bjornteits
Björn Teitsson
1 year
Af hverju eru framkvæmdir ekki hafnar á lest milli KEF og Rvk? Þetta er augljósasta framkvæmd mannkynssögunnar.
10
8
277
@bjornteits
Björn Teitsson
5 years
Að vera í bíl og kvarta yfir umferð er eins og að vera inni á bar, reykjandi, og kvarta undan reykingarlykt. Fáðu þér (raf)hjól, taktu strætó, flyttu nær vinnustað eða skóla, hættu óþarfa skutli, sameinaðu ferðir m nágranna. Ef þú hatar bílaumferð, hættu að keyra bíl #a ðförin
1
11
277
@bjornteits
Björn Teitsson
6 years
Þ.Svo.Gott.
Tweet media one
Tweet media two
Tweet media three
2
11
276
@bjornteits
Björn Teitsson
6 years
Íslenskt veður er eins og samband við ofbeldisfullan alkóhólista. Akkúrat núna er hann að sýna hvað hann getur verið næs þegar hann er þurr.
1
8
268
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Félagslega einangrunin á eftirlaunaaldri er beinlínis búin til m hraðbrautarkerfi bíla, engar hverfisverslanir, bara risavöruhús/áfengisbúðir í jaðri byggðar, engir hverfispöbbar/önnur afþreying, svo bílastæðakjallari, uppí lyftu og heim, hittir engan, jafnvel svo dögum skiptir.
2
9
272
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Hafið þið ekki heyrt frá neikvæðum körlum á aldrinum 50-85: "Reykjavík er ekki milljónaborg og því virkar léttlest aldrei." Í Óðinsvéum búa 180 þús, 220 m nágrannasveitarfélögum. Gríðarleg hamingja með lest! (psst. Á HBS búa 230 þús.) Tékkið svo á þessum þræði, undurfagurt!
@urbanthoughts11
21st Century City
2 years
Odense 🇩🇰 joined the club of European towns and cities with light rail yesterday
8
57
448
8
9
269
@bjornteits
Björn Teitsson
1 year
Nú veit ég talsvert um þessi mál, er menntaður í þeim og starfa við þau. Ég get sagt ykkur; það verður aldrei einhvers konar kerfi sjálfakandi bíla sem tekur við af öðrum samgöngum. Það mun aldrei gerast. Ástæðurnar eru mjög margar fyrir því, og ekkert endilega að tæknina skorti.
2
14
270
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Eitt samt. Djööööfull er Kjartan Atli búinn að stimpla sig inn sem einn af okkar allra bestu íþróttafréttamönnum 🙏
6
1
269
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Hafiði spáð í hvað fjölmiðlar eru helteknir af kostnaði, hverjum einasta fimmeyri, þegar kemur að innviðum f alla ferðamáta nema bíl. Fyrirsögn um hjólastíg, borgarlínu, lest, almenningsrými, er alltaf hvað það kostar. Aldrei slíkt m bílastæði, jarðgöng eða breikkun vega f bíla.
5
11
267
@bjornteits
Björn Teitsson
7 years
Eina sem þarf til að gera Laugaveg að göngugötu allt árið um kring, er að taka ákvörðunina og gera það. Eftir svona 2-3 ár hugsar fólk síðan um bílaumferð við Laugaveg eins og við hugsum um reykingar inni á skemmtistöðum í dag.
4
13
261
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Það eru 92.000 íbúar í Lundi.
@urbanthoughts11
21st Century City
2 years
The light rail line 1 in Lund 🇸🇪 opened in 2020. It only consists of 9 stops (5.5 km). A short test ride today:
Tweet media one
7
56
513
8
7
260
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Þvílík martröð. Hvar á fólk eiginlega að leggja bílunum sínum?
8
0
254
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Stundum langar þig bara í grillaða ostasamloku úr heimilisbrauði og brauðosti og dippa henni í kokteilsósu á meðan þú horfir á Seinfeld og það er nákvæmlega ekkert að því
0
2
258
@bjornteits
Björn Teitsson
5 years
1970 hjóluðu 10% íbúa Kaupmannahafnar í vinnu og/eða skóla. 2012 var hlutfallið orðið 36%. 2015 var það orðið 52% Í júlí sl. kynnti Kaupmannahöfn nýjustu tölur: 62% (!!!) íbúa hjóla til vinnu og/eða skóla. Magnað! Þetta tókst með skynsamlegum ákvörðunum. Ekkert flóknara.
2
7
255
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Finnst eins og svona annan hvern dag eru fréttir af því hvað rafskútur eru hættulegar eða reiðhjól en samt eru 70 þúsund bílaumferðarbrot á ári, þar á meðal glæfraakstur, akstur undir áhrifum og hraðakstur, þar sem fólk er raunverulega í lífshættu, en ekkert talað um það.
2
11
254
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Er í bústað á Laugarvatni. Vildi kaupa rauðvínsflösku. Þarf þá að aka á Flúðir. Það kostar losun upp á 20-30 kg af CO2, ein ferð. Ein flaska. Ef það væri vín í búðinni á Laugarvatni, hefði ég labbað. Þetta gerist um allt land, allan ársins hring. Má ekki breyta þessu?
11
6
255
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Hot take. Það hefur myndast rými á markaðnum að nýju f. klesik 90s pizzur. HUGE 18" fasteignir m böns af osti og þessu litla plaststykki í kassanum svo osturinn límist ekki v kassann. Bring back Jón Bakan, Pizza 67 og Pizzahúsið. Komið gott af eldbökuðum Napoli, þarf ekki meir.
18
1
248
@bjornteits
Björn Teitsson
6 years
Með fullri virðingu fyrir foreldrum 21.aldar. Á 20. öld labbaði ég eða hjólaði í skólann. Á fótboltaæfingar og körfuboltaæfingar. Það var EKKERT mál. Nenniði að hætta þessu óþarfa “skutli”. Börn eru ekki hálfvitar. Þau ráða mjög vel við að ganga á tveimur fótum. Takk.
8
7
249
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Finnst svo lítið talað um hvað allt er orðið dýrt og hvað ekkert er gert í því. Hlutir sem kostuðu 300 kall fyrir 5 mánuðum kosta núna 499. Hlutir sem kostuðu 800 kall kosta 1200. Ferð í búð, kaupir 6 hluti, kostar 7000 kall. Þetta er ekki eðlilegt.
8
3
252
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Í kvöld hitti ég Finna sem sagði mér frá „kalsarikännit”. Og hvað þýðir það konsept? Jú. Að vera einn heima, á nærbuxunum, að drekka vín til að verða full/ur, án þess að hafa á nokkurn áhuga á að fara út. Enn og aftur hafa Finnar vinninginn sem svalasta þjóð heims.
8
1
246
@bjornteits
Björn Teitsson
7 years
Á skalanum "steikt ýsa í raspi" til "avocado-toast" er líklega enginn réttur vinsælli á Íslandi síðustu 25 árin en "mexíkó-kjúklingasúpa" (Gestgjafinn, ca. 1999). Man enn eftir fyrsta: "svo er rosa sniðugt að mylja svona doritos-yfir😀"
2
5
244
@bjornteits
Björn Teitsson
7 years
Eitt. Skv. fjölmiðlum á 🇮🇸 er ástæðan f minni verslun í Kringlu og Smáralind: aukin netverslun. Minni verslun við gull-og úrsmiði við Laugaveg skrifast hins vegar á gangandi vegfarendur. Athyglisvert 🤔
2
14
244
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Hættum að vera lítil. Hugsum stórt, fyrir okkur sem þjóð, sem gestgjafa, sem þjóð sem hefur raunverulegan áhuga á minni losun og betri lífsgæðum. Byggjum upp lestarkerfi!
11
5
243
@bjornteits
Björn Teitsson
6 years
Smá markaðsrannsókn. Væri áhugi fyrir vörulínu af #égannchili sósum, framleiddum úr íslenskum chili-piprum frá Hveragerði?
Tweet media one
Tweet media two
Tweet media three
Tweet media four
21
1
243
@bjornteits
Björn Teitsson
2 years
Bara á árinu 2020 fóru 5,1 milljarður í að niðurgreiða rafbíla og tengiltvinnbíla á Íslandi. Þar af 1.560.000 fyrir hvern rafmagnsbíl. Af hverju fá þau sem kjósa að eiga engan bíl ekki sambærilegan skattaafslátt? Mynd af loftslagsstefnu íslenskra stjórnvalda til gamans.
Tweet media one
4
14
241
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Kaldhæðnislegt að við sem mannfólk hikum ekki við að hringja í lögguna og kvarta þegar nágrannar eru að hafa gaman. Dire Straits, hamingja, hlátur og gleði. En svo þegar er alger harmur, jafnvel fjölskylduofbeldi, eymd og grátur, þá hikar fólk við að hringja eða sleppir því.
4
5
241
@bjornteits
Björn Teitsson
6 years
Við foreldrafélag í Laugarneshverfi sem hefur áhyggjur af unglingadrykkju á Solstice hef ég aðeins að segja: ungt fólk á Íslandi í dag er okkar besta kynslóð. Hér er fólk sem skemmtir sér fallega, án ofbeldis. Eitthvað sem fyrri kynslóðir ættu að öfunda. Ekki fordæma. Takk✌️
6
8
241
@bjornteits
Björn Teitsson
3 years
Ok, einhver náungi frá Íran fær 3 milljónir í sekt fyrir að selja vöru á tilboði því sama vara var aldrei seld á upprunalegu verði. Það hefur auðvitað aldrei gerst áður... neytendastofa, hæsta verðlag heims hérna, gerið aldrei neitt en nennið að standa í þessu, bravó.
Tweet media one
4
3
238
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Umhverfisvernd á Íslandi.
Tweet media one
0
21
238
@bjornteits
Björn Teitsson
4 years
Ekkert verið að sóa neinum tíma í Segðu mér á Rás 1 í dag. "Kæru hlustendur. Gestur minn í Segðu mér er Einar Hermannsson, formaður SÁÁ. Velkominn í þáttinn. Varstu mikil fyllibytta?" 👌
3
0
233
@bjornteits
Björn Teitsson
5 years
Ef miðborgin missir Bíó Paradís þá má þessvegna gera hraðbraut á Laugavegi með 4 bensínstöðvum og bílalúgum f skartgripasala. Bíó Paradís er ásamt Prikinu, Devitos, Vitabar, Sundhöllinni og tóbaksbuðinni Björk síðustu vígi þess litla kúls sem borgin á eftir. Má ekki gerast.
6
7
232